Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 163 8vo

Ljóðmæli ; Ísland, 1850-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2 (128r-130r)
Péturs ríma
Upphaf

Manninn einn ég minnist á …

Athugasemd

42 erindi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + 415 blaðsíður (um 189 mm x 116 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; skrifari:

Páll Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 38-45.

Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu 20. október 2009, Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 4. júní 2020.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Skúli Magnússon landfógeti
Lýsigögn
×

Lýsigögn