Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 5472 I 4to

Galdrastafir ; Ísland, 1870-1918

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Galdrastafir
Ábyrgð

Safnari : Jónas Jónasson

Athugasemd

Eitthvað af þessu efni hefur Jónas notað í bók sinni Íslenskir þjóðhættir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
36 blöð (202 mm x 164 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jónas Jónasson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar eða fyrstu áratugum 20. aldar.
Ferill

Halldór Friðrik Þorsteinsson afhenti 15. febrúar 1996. Úr fórum afa Halldórs, Halldórs Rafnars. Kom um hendur Árna Björnssonar þjóðháttafræðings. Var óskráð í vörslu Handritadeildar þar til 30. janúar 2007 úr vörslu Ögmundar Helgasonar.

Sett á safnmark í maí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 5. júní 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Galdrastafir

Lýsigögn