Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 272 fol.

Sögubók ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Þessar sögur hefur bókin inni að halda

2 (2r-20v)
Þorsteins saga Víkingssonar
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Víkingssyni

3 (20v-27v)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

So byrjar þessa sögu að Beli konungur stýrði Signafylki ...

Athugasemd

Sagan er án titils en í niðurlagi Þorsteins sögu Víkingssonar stendur: ... og endar hér þessa sögu Þorsteins Víkingssonar en upp byrjast af Friðþjófi syni Þorsteins

4 (28r-38v)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

Saga af Konráð keisarasyni [óheil]

Efnisorð
5 (39r-49v)
Hjálmþérs saga
Titill í handriti

Sagan af Hjálmtér og Ölver

6 (50r-59v)
Víga-Glúms saga
Titill í handriti

Saga af Víga-Glúm

Athugasemd

Skorið ofan af titli

Óheil

7 (60r-70r)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Án bogsveigir

8 (70r-74r)
Perus meistari
Titill í handriti

Ævintýrið af meistaranum Perus og hans missýningum

Efnisorð
9 (74v-85v)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Sagan af Hænsna-Þórir

Skrifaraklausa

Vísa M. Js. um Hænsna-Þórir

9.1 (85v)
Vísa
Upphaf

Hýruna hænsna-Þórir ...

10 (86r-89v)
Tiodels saga riddara
Titill í handriti

Sagan af Tiódel og hans kvinnu

Efnisorð
11 (90r-119v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Hér byrjast sagan Vatnsdæla

12 (120r-154v)
Völsunga saga og Ragnars saga loðbrókar
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af Ragnar loðbrók og mörgum kóngum öðrum

Athugasemd

Óheil

Ragnars saga loðbrókar kemur án titils í beinu framhaldi af Völsunga sögu

12.1 (120r)
Vísa
Upphaf

Fýsunst hins að hætta ...

Skrifaraklausa

Þetta skal eiga að vera andlátsvísa Ragnars loðbrókar

Efnisorð
13 (155r-176v)
Hrólfs saga kraka
Titill í handriti

Sagan af Hrólfi kóngi kráka og Fróðaþáttur

14 (177r-192v)
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

Sagan af Dínus drambláta

Efnisorð
15 (193r-200v)
Bósa saga
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Bósa

16 (201r-208v)
Partalópa saga
Titill í handriti

Sagan af Partalopa og Marmoria

Efnisorð
17 (209r-219v)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

Sagan af Hálfdani Brönufóstra

18 (220r-224v)
Ála flekks saga
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Álaflekk

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Fangamark CR með kórónu // Ekkert mótmerki (2, 8).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Horn með axlaról // Ekkert mótmerki (3, 10, 12, 14).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Hestur með fána og kross inni í hring og með bókstafi AHH // Mótmerki: Fangamark GD: (5-6, 9, 11, 15, 17, 22, 25, 28-29, 31, 33).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Pro Patria // Mótmerki: Fangamark DI (7, 13).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Tvíhöfða örn með horni með axlaról og kórónu // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 26-46).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Bókstafir (..HI..?) // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 36-49).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 // Ekkert mótmerki (52-54, 57-58).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2 // Ekkert mótmerki (61, 63, 65, 67, 69, 71).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Bókstafir (M...?) // Ekkert mótmerki (62, 64, 66, 68, 70).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Bókstafurinn C // Ekkert mótmerki (74).

Vatnsmerki 11 Aðalmerki: Dárahöfuð // Ekkert mótmerki (75-77).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Fangamark CC samanfléttað með kórónu // Ekkert mótmerki (78, 80, 82, 84).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Fangamark ID // Ekkert mótmerki (79, 81, 83, 85).

Vatnsmerki 14. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 3 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 91-153).

Vatnsmerki 15. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 5 // Mótmerki: D12 (157, 159-160, 161-162).

Vatnsmerki 16. Aðalmerki: Prjónandi hestur // Ekkert mótmerki (163, 168-169, 172-173, 175).

Vatnsmerki 17. Aðalmerki: Bókstafir IDT // Ekkert mótmerki (164, 167, 171).

Vatnsmerki 18. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 5 // Mótmerki: AD samanfléttað (177-179, 185, 187).

Vatnsmerki 19. Aðalmerki: Pro Patria 1 // Mótmerki: GIOTHAAR (201, 206).

Vatnsmerki 20. Aðalmerki: Pro Patria 2 // Ekkert mótmerki (206).

Blaðfjöldi
i + 224 + i blöð (295 mm x 185 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu.

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Eindálka.

Tvídálka að hluta.

Leturflötur er um 155-165 mm x 265-270 mm.

Línufjöldi er 34-44.

Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Víða skreyttir stafir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bókin er líklega skrifuð fyrir Magnús Jónsson í Vigur (samanber Pál Eggert Ólason)

Spjald- og saurblað eru úr tímaritinu Fjallkonunni frá 1896

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur

Á blaði (89v) eru einnig upplýsingar um að bókin sé bundin og bætt 1898

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700?]
Ferill

Eigendur handrits: G. Halldórsson 1889, frá E[inari] Jónssyni presti (89v89v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 20. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 23. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn