Skráningarfærsla handrits

JS 435 8vo

Rímnasafn VIII, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Gesti og Gnatus
Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Ármanni
Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Sigurði turnara
Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð
5
Fræðibók
Vensl

Skrifuð eftir handarriti prestsins séra Snorra Björnssonar sáluga.

Athugasemd

Hefur að geyma um fiska og hvali við Ísland og fugla og um Íslands náttúrur (mun vera mest úr ritum Jóns Guðmundssonar lærða).

6
Veðráttumerki með jólaskrám
7
Ágrip af sögu Íslands
8
Lögmannatal
Efnisorð
9
Biskupatal
Efnisorð
10
Um rúnir og þeirra upphaf

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Óþekktir skrifarar.

.

Uppruni og ferill

Uppruni
1800-1900

8. bindi í 8 binda rímnasafni: JS 428 8vo - JS 435 8vo

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 27. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Lýsigögn