Skráningarfærsla handrits

JS 408 8vo

Sögusafn II, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ketils saga hængs
Titill í handriti

Saga Ketils hængs

2
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

Saga Gríms loðinkinna

3
Flóres saga konungs og sona hans
Titill í handriti

Saga Flóruss konungs og sona hans

Efnisorð
4
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

Saga Sigurðar fótar og Ásmundar Húnakappa

Efnisorð
5
Saga Píatusar landsdómara
Efnisorð
6
Jónatas ævintýri
Titill í handriti

Saga Jonathas læknis

Efnisorð
7
Tveggja feðga ævintýri
Athugasemd

Sem Asnabálkur er af ortur.

Efnisorð
8
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

Saga Illuga Gríðarfóstra

9
Salómons saga og Markólfs
Titill í handriti

Saga Markólfs

Efnisorð
10
Saga Álaflekks
Efnisorð
11
Rémundar saga keisarasonar
Titill í handriti

Saga Rémundar sterka

Efnisorð
12
Historía
Titill í handriti

Historía eður lærdómsdiktur rómverskra keisara

Athugasemd

Ágrip.

13
Kvæði

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Sigurður Magnússon , að mestu.

Halldór Davíðsson , sumt.

Uppruni og ferill

Uppruni
1700-1900
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 26. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Lýsigögn