Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 386 8vo

Sálmasafn

Innihald

(1r-86v)
Sálmasafn
Titill í handriti

Söngvar og andlegir sálmar

Athugasemd

Sálmasafn II.

Framan við er registur með hendi Páls Pálssonar. Nafngreindir höfundar: Bjarni skáldi Jónsson, síra Einar Guðmundsson, síra Jón Magnússon, síra Jón Þórðarson, síra Jón Þorsteinsson, síra Oddur Oddsson, síra Ólafur Einarsson, síra Ólafur Jónsson á Söndum, síra Sigurður Jónsson á Presthólum, 'Stefán Einarsson' (misritað, rectius síra Stefán Ólafsson), síra Tómas Þorsteinsson, síra Þorkell Jónsson.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð // Ekkert mótmerki (á víð og dreif í handritinu).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Ógreinilegt merki // Ekkert mótmerki (á víð og dreif í handritinu).

Blaðfjöldi
ix + 86 + i (80 mm x 135 mm)
Nótur
Í handritinu eru þrír sálmar með nótum:
  • Hug minn hef ég til þín (6v)
  • Ó ég manneskjan auma (7v)
  • Ó Jesú elsku hreinn (8v)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Nafn í handriti: Þórunn (79v og 80r (strikað yfir)).

Uppruni og ferill

Ferill

Ingibjörg Björnsdóttir, síðar prestfrú í Kirkjubæ í Múlasýslu, lét skrifa handritið fyrir sig á Hólum í Hjaltadal (sbr. titilsíða).

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 1. febrúar 2021 ; GI lagfærði 14. október 2016. Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 6. apríl 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 6. apríl 2010.

Myndað í maí 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í maí 2010.

Notaskrá

Höfundur: Baier, Katharina, Korri, Eevastiina, Michalczik, Ulrike, Richter, Friederike, Schäfke, Werner, Vanherpen, Sofie
Titill: An Icelandic Christmas Hymn. Hljómi raustin barna best., Gripla
Umfang: 25
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn