Skráningarfærsla handrits

JS 306 8vo

Sálmabók, 1709

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmabók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
225 blöð ( - 151 mm x 98 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Skúli Magnússon.

Nótur
Í handritinu eru þrjú sálmalög með nótum:
  • Herra Guð þig heiðrum vér (22r-24v)
  • Eja Guð vor eilífi (120v-123r)
  • Sál mín skal með sinni hressu (176v)

Uppruni og ferill

Uppruni
1709
Ferill
Handritið hefur Skúli gefið Steinunni, dóttur sinni, en hún síðan syni sínum, séra Jóni Magnússyni á Staðastað (sjá blað 1).
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 677.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 1. febrúar 2019; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 13. júlí 2010; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmabók

Lýsigögn