Skráningarfærsla handrits

JS 294 8vo

Orðasafn, 1810-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Orðasafn
Titill í handriti

Orðasafn skrifað upp ú Hannesar Finnssonar orðabók (A-D)

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
145 blöð (216 mm x 88 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
1810-1820
Ferill
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 12. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Orðasafn

Lýsigögn