Skráningarfærsla handrits

JS 285 8vo

Sögur, 1830-1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Sagan af Huld tröllkonu hinni ríku

2
Þorsteinn Geirnefjufóstri
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini Geirnefjufóstra

Efnisorð
3
Hrani Hringur
Titill í handriti

Sagan af Hrana Egilssyni sem auknefndur var Hringur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
72 blöð (170 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; Skrifarar:

Einar Bjarnason.

Hallgrímur Scheving.

Uppruni og ferill

Uppruni
1830-1840
Ferill
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 12. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn