Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 270 8vo

Sögubók, 1795-1796

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

Saga af Hákoni norska

2
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

Saga af Hálfdani Brönufóstra

3
Saga af Þorsteini bæjaramagni
4
Saga af Agli einhenda
5
Saga af einum stúdent
Efnisorð
6
Saga af Flórus og Leó
Efnisorð
7
Saga af Þorsteini Víkingssyni
8
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

Saga af Nikulási leikara

Efnisorð
9
Vilhjálms saga sjóðs
Titill í handriti

Saga af Vilhjálmi sjóð

Efnisorð
10
Valdimars saga
Titill í handriti

Saga af Valdimar kóngssyni

Efnisorð
11
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

Saga af Dínusi hinum drambláta

Efnisorð
12
Polycarpus hertogi
Titill í handriti

Polycarpus

Efnisorð
13
Sigurður fótur og Ásmundur Húnakóngur
Titill í handriti

Saga af Ásmundi Húnakóngi

Efnisorð
14
Ameð kóngsson og Aríbana
Titill í handriti

Saga af Ameð kóngssyni

Efnisorð
15
Saga af Parísu kóngsdóttur
Efnisorð
16
Aladín
Titill í handriti

Saga af Aladín Mústafssyni

Efnisorð
17
Saga af Alikógía kaupmanni
Efnisorð
18
Frásaga frá Vín
Titill í handriti

Frásaga frá Wien

Efnisorð
19
Frásaga frá Feneyjum
Titill í handriti

Frásaga frá Fenedig

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: C7 undir kórónu/I (?) (2-9, 18-25, 66-71, 176-199, 224-238 og 263-274.)

Vatnsmerki 2: propartia/IRD (?) (10-17, 26-41 og 72-167.)

Vatnsmerki 3: C7 undir kórónu/CD (blágrár) (200-207 og 331-337.)

Vatnsmerki 4: propatria/sveigur með GR undir kórónu (208-223.)

Vatnsmerki 5: C7 undir kórónu/CD (200-207 og 275-282.)

Vatnsmerki 6: C7 undir kórónu (283-288.)

Vatnsmerki 7: :C:I:MEYRINK (1799) undir propatria/sveigur með kórónu (297-330, 339-354 og 370-376.)

Vatnsmerki 8: Propatria/ (355-360.)

Vatnsmerki 9: C7 undir kórónu/sveigur með kórónu (361-369.)

Án vatnsmerkja: titilblað,42-65, 168-175, 289-296 og 377-382.

Blaðfjöldi
i + 382 + i blað (148 mm x 94 mm).
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 116-123 mm x 70-78 mm.
  • Línufjöldi er 28-32.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Jónsson á Búrfelli

Band

Samtímaband (158 mm x 97 mm x 58 mm).

Skinnband með spennum.

Ástand handrits við komu: gott.

Uppruni og ferill

Uppruni
1795-1796.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 11. janúar 2013 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 9. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga
Þurrhreinsað og nokkur blöð viðgerð í júlí 1993 af Áslaugu Jónsdóttur.

Myndað í janúar 2013.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2013 .

Lýsigögn