Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 624 4to

Sögubók ; Ísland, 1693-1695

Titilsíða

Skemmtileg sögubók innihaldandi nokkur ævintýr og fróðlegar frásagnir af ýmsum höfðingjum og afreksmönnum. Skrifuð að Látrum við Ísafjörð anno 1695. Cicero libr. 2 De orat. ad Q. fr. [IX. 36]. [Historia vero] testis temporum, lux veritatis, vita mem[oriæ], [magistr]a vitæ, nuntia vetustatis

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

[Þes]sar eftirfylgjandi sögur [hefur bókin] inni að halda

2 (2r-25v)
Hervarar saga og Heiðreks
Titill í handriti

Sagan af Heiðre[ki] kóngi og hans ættmönnu[m]

Athugasemd

Óheil

3 (26r-97v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Ljósvetninga saga eður Reykdæla

Athugasemd

Tveir kap. eru merktir nr. XXXVII (37) en enginn XXXVI (36)

3.1 (95r-97v)
Þórarins þáttur ofsa
Titill í handriti

Frá Þórarni ofsa er drap Þorgeir Hávarðsson

4 (98r-137v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Saga Bjarnar Hítdælakappa

Athugasemd

Undir titli: (vantar upphafið)

5 (138r-177v)
Bærings saga
Titill í handriti

Hér byrjar Bærings sögu ens fagra

Athugasemd

Kaflamerking er ekki rétt en hefur verið leiðrétt að hluta með annarri hendi

Efnisorð
6 (178r-193r)
Esópus saga
Titill í handriti

Sagan af Esopo Grikklandsspeking

Efnisorð
7 (195r-240v)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Saga af Finnboga hinum rama

Athugasemd

Fyrstu 4 blöð sögunnar eru smærri í sniðum og rituð með annari hendi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 240 + i blað (170-200 mm x 103-160 mm) Blöð 195-198: 170 x 103 mm. Auð blöð: 17, 193v og 194.
Umbrot
Griporð víðast hvar
Ástand

Límt yfir skrifflöt 1r

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Skreytingar

Bókahnútar: 25v, 137v og 177v (litur gulur)

Litskreytt titilsíða: 1r (litur gulur)

Litaðir titlar og upphöf: 2r, 26r, 98r og 138r (litur gulur)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r með hendi Páls stúdents Pálssonar: Sögu-Safn II

Auð innskotsblöð þar sem vantar í handrit: 17, 194

Á blaði 177v er skammstafað eiginnafn E.? Guðmundsson

Á blaði 198v er nafnið Guðrún. Á sama blaði er e.t.v. með sömu hendi skrifað nafnið Jón Pálsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1693-1695

2. bindi úr 19 binda sagnasafni: JS 623 4to - JS 641 4to

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Eigandi handrits: síra E[inar]? Guðbrandsson (177v)

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Jón Árnason bókavörður, seldi

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI lagfærði 14. október 2016.

Örn Hrafnkelsson lagfærði 13. ágúst 2009.

Bragi Þ. Ólafsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 1.-5. desember 2008.

Sagnanet 8. ágúst 1997.

Handritaskrá, 2. bindi.

Viðgerðarsaga

Athugað 1997

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
184 spóla neg 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn