Skráningarfærsla handrits

JS 617 4to

Mannfræði ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Prestatal
Notaskrá

Hannes Þorsteinsson: Guðfræðingatal s. 94, 216, 219, 230, 246

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands III s. 146

Athugasemd

með hendi Gunnlaugs Jónssonar á Skuggabjörgum

Efnisorð
2
Kálfholtsprestar frá 1692
Efnisorð
3
Hítardalsprestar frá 1692
Athugasemd

með hendi Þorsteins E. Hjálmarsens

Efnisorð
4
Ævisaga séra Björns Sigurðssonar í Hítarnesi
Athugasemd

ehdr.

5
Prestar að Borg í Mýrum
Efnisorð
6
Ævisaga Björns Hjálmarssonar
Titill í handriti

Æfisøgu ágrip Bjarnar prests Hjálmarssonar í Tröllatungu

Athugasemd

ehdr.

7
Skólapiltatal
Titill í handriti

Listi yfir pilta þá, sem voru teknir í Hólaskóla frá 1754 til 1801

8
Stúdentatal frá Hólaskóla 1743-1803
9
Stúdentatal frá Reykjavíkur- og Bessastaðaskóla 1794-1813

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
151 skrifuð blöð og seðlar. Margvíslegt brot.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 10. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn