Skráningarfærsla handrits

JS 532 4to

Sakamannalagareglur ; Ísland, 1790-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sakamannalagareglur
Athugasemd

Með hendi Halldórs Hjálmarssonar

Efnisorð
2
Sakamannalagareglur
Athugasemd

Með hendi Jóns Sigurðssonar eftir Ny kgl. Saml. 1845 4to

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 + 8 blöð (215 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar

Halldór Hjálmarsson

Jón Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1790 og 1850.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 31. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 10. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Dagrenning: Fimm alþýðuerindi
Umfang: s. [6], 151
Lýsigögn
×

Lýsigögn