Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 503 4to

De natura Deorum ; Danmörk, 1834-1835

Tungumál textans
danska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-73v)
De natura deorum
1.1 (1r-12v)
1. Cicero de Natura deorum fortolket af professor Madvig 1834-35
1.2 (13r-25v)
2. Cicero de Natura deorum fortolket af professor J. N. Madvig 1834-35
1.3 (26r-37v)
3. Cicero de Natura deorum fortolket af professor J. N. Madvig 1834-35
1.4 (38r-49r)
4.Cicero de Natura deorum fortolket af prof. J. N. Madvig 1834-35
1.5 (50r-61r)
5. Cicero de Natura deorum fortolket af prof. J. N. Madvig 1834-35
1.6 (62r-69r)
6. Cicero de Natura deorum fortolket af professor J. N. Madvig 1834-35

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír (2 tegundir).

Blaðfjöldi
i + 73 + i blöð (219-225 mm x 165-170 mm). Auð blöð: 12, 13v, 25, 26v, 37, 38v, 49v, 50v, 59v, 61, 62v, 69v og 70-73.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 205 mm x 125 mm.

Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.

Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson, snarhönd.

Skreytingar

Bókahnútar: 38r, 50r og 62r.

Band

Skinn á kili, pergament á hornum.

Runólfur Guðjónsson batt á árunum 1908-1942.

Fylgigögn
Milli fremra saurblaðs 1v og blaðs 1r er fastur miði, líklega umbúðarmerking.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1834-1835.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 2. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 24. júní 2010: Víða ritað inn að kili.

Myndað í júní 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júní 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Jón Sigurðsson
Umfang: I-V

Lýsigögn