Skráningarfærsla handrits

JS 483 4to

Samtíningur, hið merkasta ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um lausamenn, kaupafólk og vinnuhjú
Titill í handriti

Uppboðsgerð dánarbús síra Gunnlaugs Magnússonar 1804

Efnisorð
3
Um tíund
Titill í handriti

Forslag til en forbedret Tyendelovgivning

Athugasemd

Úr kirkjusögu Finns Jónssonar, þýðing með hendi Jóns Konráðssonar

Efnisorð
4
Ritgerð um landsskuldir
Titill í handriti

Land-skullder

Efnisorð
5
Um Kristinrétt og tíundarlög
Athugasemd

Ehdr

Efnisorð
6
Athugasemdir við rit Ludvigs Harboe um siðaskiptin á Íslandi
7
Historia eccl. Isl. Finns byskups Jónssonar, höfuðatriði, athugasemdir
Titill í handriti

Coronis contines emendanda et addenda

Athugasemd

við I. bindi kirkjusögu Finns biskups (eftir sama?)

Efnisorð
8
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Gísli Magnússon

Viðtakandi : L. A. Thodal

Bréfritari : Jón Þorsteinsson

Viðtakandi : Gísli Hákonarson

Bréfritari : Hans Mossin

Viðtakandi : Danakonungur 1737 (isl. þýðing)

9
Reynistaðarkirkja, reikningar
Titill í handriti

Reynistaðakirkjureikningar 1831-1834

Athugasemd
Efnisorð
10
Biskupar á Íslandi
Athugasemd

Tvö eintök, annað á latínu

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
Efnisorð
11
Ad observationes amica responsio
Athugasemd

Um lagfæringar á guðsorðabók

Efnisorð
12
Noregskonungatal
Titill í handriti

Chronologia

Efnisorð
13
Æviágrip
Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
200 skráð blöð og seðlar, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Konráðsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. og 19. öld.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu Finns Magnússonar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi

Lýsigögn