Skráningarfærsla handrits

JS 460 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Konungatal Noregs og Danmerkur
Titill í handriti

Noregs- og Danakonunga tal úr annálum og ýmsu

Athugasemd

Með hendi Grunnavíkur-Jóns

Efnisorð
2
Quædam de ortu cæremoniarum in missa
Titill í handriti

Qvædam de ortu Cæremoniarum earumqve Progressu in missa, ex variis Authoribus collecta

Athugasemd

Með hendi Grunnavíkur-Jóns

Efnisorð
3
Pontifices Romani
Titill í handriti

Catalogus Pontificum Romanorum

Athugasemd

Með hendi Grunnavíkur-Jóns

Efnisorð
4
Notanda in Iersini Via vitæ
Efnisorð
5
Sveinn Sölvason: Subnotata við alin og meðalmann.
Titill í handriti

Sv. Sölvasonar lögmanns subnotata við lögmann sáluga Hr. Vídalíns alin og meðal mann

Efnisorð
6
Proverbia, excerpta Hannesar byskups Finnssonar
Titill í handriti

Proverbia variis ex auctoribus excerpta Anno 1750

Athugasemd

Með hendi Hannesar síðar biskups Finnssonar

Efnisorð
7
Saga Napóleons mikla
Athugasemd

Liggur aftast. Brot, einungis upphaf sögunnar (2 blöð).

Með hendi síra Jóns Konráðssonar (um 1820).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
64 blöð skrifuð og seðlar(208 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Ólafsson

Hannes Finnsson

Jón Konráðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18.öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 25. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Lýsigögn