Skráningarfærsla handrits

JS 459 4to

Predikun við jarðaför Gísla Magnússonar ; Ísland, 1779

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Predikun við jarðaför Gísla Magnússonar
Titill í handriti

Sigurkrans samanfléttaður … í einfaldri líkpredikun … við sorglega jarðarför … Hr. Gísla Magnússonar fyrrum biskups

Athugasemd

Þetta er prentsmiðjuhandrit, sem notað hefir verið til að setja eftir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blaðsíður (210 mm x 166 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hálfdán Einarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1779.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 25. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn