Skráningarfærsla handrits

JS 415 4to

Ritgerðir um eldgos á Íslandi ; Ísland, 1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Eldrit
Titill í handriti

Ein fullkomin relation og skrif um jarðeldinn … 1783

Notaskrá

Blanda I s. 99

2
Kötlugjár
Titill í handriti

Relation um Kötlugjá

3
Kötluhlaup
Titill í handriti

Relation um Kötlugjáar hlaupið … 1755

4
Eldfjallaritgerð
Titill í handriti

Ein fullkomin eftirrétting um eldspúandi fjöll og pláts á Íslandi

Athugasemd

Prentað í Kaupmannahöfn 1757

5
Nokkuð um jarðelda, jarðskjálfta, harðindisár og manndauða
Titill í handriti

Nokkud um jarðelda, jarðskjálfta, harðindisár og manndauda (449-1809)

Athugasemd

Yfirlit í tímatalsröð - Aftan við er með hendi Páls stúdents Pálssonar

6
Frásögn Þorsteins sýslumanns Magnússonar um Kötlugosið 1625, framhald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 114 blaðsíður (202 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Þorleifur Jóhannesson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1810.
Ferill

Jón Sigurðsson fékk handritið 1871 frá Páli Pálssyni stúdent.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 24. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn