Skráningarfærsla handrits

JS 304 4to

Ævisögur ; Ísland, 1600-1900

Athugasemd
Blanda s. 284
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ævisaga Árna og Jóns Magnússona
Athugasemd
Efnisorð
Athugasemd
Efnisorð
3
Ævisaga Björns Ólsens
Höfundur
Athugasemd

eftir sjálfan hann, ehdr

Efnisorð
Athugasemd

eftirrit

Efnisorð
5
Ævisaga Jóns Vídalín biskups
Athugasemd

eftirrit

Efnisorð
Athugasemd
Efnisorð
8
Ævisaga feðganna þriggja síra Jóna í Grundarþingum
Höfundur
Athugasemd

Jón Jónsson, Jón Jónsson og Jón Jónsson

Með hendi séra Jóns á Möðruvelli, einnig eftirrit.

Efnisorð
10
Ævisaga Elínar Sigurðardóttur á Grenjaðarstöðum
Athugasemd

með hendi síra Gísla Einarssonar í Múla

Efnisorð
Athugasemd

með hendi Jóns Ólafssonar á Grímsstöðum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
147 blöð og seðlar (205 mm x 168 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 17.-19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 26. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 7. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011

Notaskrá

Titill: Blanda: Fróðleikur gamall og nýr
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Arnórsson, Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson

Lýsigögn