Skráningarfærsla handrits

JS 297 4to

Ævisaga Árna Magnússonar ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ævisaga Árna Magnússonar
Titill í handriti

Vita Arnæ Magnæi og Jóns Bróður hans

Athugasemd

Eftirrit Einars Bjarnasonar á Starrastöðum(frá Mælifelli) eftir eftirriti Halldórs konrektors Hjálmarssonar. Aftan við er latínukvæði um AM eftir Magnús Arason

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 blaðsíður (218 mm x 166 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hendi ; Skrifari:

Einar Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1820
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 6. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn