Skráningarfærsla handrits

JS 239 4to

Rigerð ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rigerð
Titill í handriti

Lítli ritgerð um prentverkslistarinnar uppruna ... samt ... Hólastóls prentverk

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
17 blöð (200 mm x 157 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari

Magnús Ketilsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1800.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 12. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Oddur Sigurðsson lögmaður
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Árferði á Íslandi
Titill: Annálar 1400-1800
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landskjálftar á Íslandi
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Ferðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Lýsing Íslands
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rigerð

Lýsigögn