Skráningarfærsla handrits

JS 230 4to

Ein margfróð kvæðabók ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Tvær rímur af einu ævintýri
Titill í handriti

Tvær rímur af einu ævintýri

Efnisorð
2
Annálskvæði
Höfundur
3
Skafarabálkur
4
Þegjandi dans
5
Sjö sona rímur úr bók Machabeorum
Efnisorð
6
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Efnisorð
7
Malararíma
Höfundur

S.G.s.

Efnisorð
8
Rímur af Tíódel riddara
Athugasemd

4 rímur

9
Bragur af bróður Rúss
Titill í handriti

Bragur af bróður Rúss

10
Ríma af Jannesi
11
Vinavísur
Titill í handriti

Vinavísur

Athugasemd

Ekki Björns.

12
Snjáskvæði
13
Kaupmannabragur
14
Trumbuslagarakvæði
15
Arions kvæði hörpuslagara
16
Messudiktur
17
Budduríma
Efnisorð
18
Ríma af gullsmið og stúdent
Efnisorð
19
Kvæði af Ferða-Knút

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
145 blöð og seðlar (194 mm x 144 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Egilsson

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Ferill

Handritið hefur Einar Egilsson í Vatnshorni átt 1788, en 1833 Davíð Einarsson á Marðarnúpi.

Í bindinu er sendibréf frá Þorsteini Benedikssyni á Reykjum (1780) til Jón Hallkelssonar á Tannstaðarbakka.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 10. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Lýsigögn