Skráningarfærsla handrits

JS 181 4to

Ýmis rit og bréf ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Catalogus et pretium medicamentorum
Titill í handriti

Catalogus et Pretium Medicamentorum… 1818

2
Tímatal
Titill í handriti

Stöðugt og ævarandi tímatal

3
Rétt katekisationsaðferð
Titill í handriti

Rétt Katekisations aðferð

Efnisorð
4
Fingrarím
Titill í handriti

Kompendium Dactilismi

5
Barnalærdómsbók
Titill í handriti

Dr. M. Luthers catechismus… útlagður… af C. Clausson sóknarpresti í Meirup

Athugasemd

Íslensk þýðing.

6
Útskýring upprisu hinna dauðu
Titill í handriti

Ritningu og skynsemi samkvæmt útskýringu yfir upprisu hinna dauðu… af magister Chr. Bastholm

Efnisorð
7
Sendibréf
Athugasemd

Bréf nokkur ómerkt (útlend).

8
Um vefstól
Titill í handriti

Um vefstól

9
Lögmenn á Íslandi
Titill í handriti

Lögmenn á Íslandi af biskupi Hannesi Finnsyni

Efnisorð
10
Óðinsheiti
11
Fornkonungatal
Efnisorð
12
Vígðir prestar 1752-1829
Efnisorð
13
Ýmislegur samtíningur
Athugasemd

Ýmislegur samtíningur; þar í æviágrip séra Þorleifs Bjarnasonar í Reykholti.

Efnisorð
14
Predikun
Titill í handriti

Anno 1749, dag 28. octobris… að Stöð… af sóknarprestinum Vigfúsi Jónssyni

Efnisorð
15
Prestavígsluræður
Athugasemd

Prestavíglsuræður 1777, 1779, 1785, 1789 og fleiri.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
188 blaðsíður (204 mm x 169 mm)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld og (mest) 19.öld.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu Stefáns Einarssonar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 5. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

Lýsigögn