Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 139 4to

Svarfdæla saga ; Ísland, 1820-1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-28v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Svarfdæla-saga

Athugasemd

Aftan við, á blaði 27r-28v, eru eyðufyllingar í söguna.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 28 + i blöð (254 mm x 204 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 4-56 (2v-28v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Fylgigögn

Einn fastur seðill milli blaða 2 og 3: Dr. Schevings anmerkn. til fragm. til Svarfdælu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1830?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu, 28. desember 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. júní 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 30. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn