Skráningarfærsla handrits

JS 64 4to

Samtíningur lagalegs efnis ; Ísland, 1780-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jónsbók
Athugasemd

Þingfararbálkur (með innskotum úr síðari lagaboðum) og landsleigubálkur Jónsbókar

Efnisorð
2
Alþingis- og Héraðsdómar 1588 - 1693
Notaskrá

Alþingisbækur Íslands, III s. 91,96-98 og Alþingisbækur Íslands, IV s. 376, 386, 393, 395, 397, 404, 414, 417, 420, 422, 424, 426, 437

Athugasemd

Alþingis- og Héraðsdómar 1588 - 1693, ásamt dómum umboðsdómaranna 1618

3
Höfuðsmannabréf frá 16.öld
Athugasemd

Höfuðsmannabréf frá 16. öld

4
Bréf nokkur 1474 - 1617
Athugasemd

Bréf nokkur 1474 - 1617

5
Um Skálholtsbiskupa
Notaskrá

Páll Eggert Ólason: Menn og menntir IV

Efnisorð
6
Erfðir (erfðatal), útlegging
Athugasemd

Nokkrar spurningar um hina fyrstu erfð, eftir séra Arngrím Jónsson

7
Stiftamtmannsbréf
Athugasemd

Stifamtmannsbréf 1720

Með hendi Grunnavíkur Jóns

8
Politikoncept
Athugasemd

Politie-Orda 1720

Með hendi Grunnavíkur Jóns

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
412 blaðsíður (207 mm x 164 mm.)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Ólafsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á öndverðri 18. öld og síðar.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 10. júlí 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Notaskrá

Lýsigögn