Skráningarfærsla handrits

JS 62 4to

Lögrit ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Bergþórsstatúta
Athugasemd
Efnisorð
2.1
Vindicia Bergþórsstatútu
Höfundur
Athugasemd

Ritgerðir um Berþórs-statútu eftir Jón biskup Árnason

Efnisorð
2.2
Bergþórsstatúta, svar
Athugasemd

Svar til biskups (með hendi Erlends sýslumanns Ólafssonar)

Efnisorð
3
Stutt undirrétting um tíundir af dómkirkna, klaustra og kirkna jörðum
Titill í handriti

Stutt undirrétting um Tíundartekjur, eftir séra Vigfús Jónsson

Athugasemd

Með hendi þeirra bræðra Grunnavíkur-Jóns og Erlends Ólafssonar

Efnisorð
4
Helgibrotssekt
Höfundur
Titill í handriti

Um helgibrots-sekt

Efnisorð
5
Kristinréttur, ritgerð
Titill í handriti

Um Kristendoms Balka Dissertatio (með hendi séra Einars Hálfdanarsonar) og önnur ritgerð um kristinrétt

6
De jure Patronatus
Titill í handriti

De jure Patronatus

Efnisorð
7
Prestar, réttindi, tekjur, aukaverk
Titill í handriti

Um synodale 1764 um tekjur presta (eftir Finn biskup Jónsson)

Efnisorð
8
Dómar og bréf
Titill í handriti

Dómar og bréf 1482 - 1685

Efnisorð
9
Varnarrit
Athugasemd

Varnarrit Guðbrands biskups (hér talið frá 1606)

Efnisorð
10
Stærð landstjórnarárs
Höfundur
Titill í handriti

Um stærð og ásigkomulag þess norska og íslenska landstjórnarárs (mánuði og rím)

11
Bergþórsstatúta
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
440 blaðsíður (210 mm x 164 mm)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Erlendur Ólafsson

Jón Ólafsson

Einar Hálfdanarson

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 9. júlí 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Lýsigögn