Skráningarfærsla handrits

JS 46 4to

Laxdælir ; Ísland, 1769

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-368r)
Laxdælarímur
Titill í handriti

Rímur af Laxdælingasögu ortar af síra Eiríki Bjarnasyni

Athugasemd

50 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 368 + i blöð (190 mm x 152 mm). Auð blöð: 1v og 368v
Umbrot
Griporð á v-síðum
Ástand

Bókaormar

Blað 1 og 368 eru límd á yngri blöð

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eiríkur Bjarnason, eiginhandarrit

Skreytingar

Skrautstafir á stöku stað

Bókahnútur: 368r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1769]
Ferill

Eigandi handrits: Oldenburg (fremra saurblað 1r)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir 25. ágúst 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 28. desember 2008Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

trosnað

Myndir af handritinu
139 spóla negativ 35 mm ; án spólu
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Laxdælarímur

Lýsigögn