Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 39 4to

Hrings saga og Tryggva ; Ísland, 1793

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-30r)
Hrings saga og Tryggva
Titill í handriti

Sagan af Hring og Tryggva

Skrifaraklausa

Október 1793 (39r)

2 (30v)
Sendibréf
Upphaf

Veleðla háttvirðandi madam!

Athugasemd

Brot úr sendibréfi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
30 blöð (190 mm x 145 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1793
Aðföng

Jón Sigurðsson fékk handritið frá Marteini Jónssyni gullsmið á Stafafelli, 1860

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda1.-5. desember 2008 og 12. ágúst 2009

Sagnanet 6. janúar 1998

Handritaskrá, 2. bindi.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Myndir af handritinu
76 spóla neg 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn