Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 166 fol.

Sögubók ; Ísland, 1679

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-120r)
Trójumanna saga
Titill í handriti

Hér hefur Trójumanna sögu

2 (120v)
Kvæði
Titill í handriti

Beschluss

Upphaf

Frakkir af görpum grikkja …

Skrifaraklausa

Þ.J.S. Skrifað og endað að Strandseljum af Þórði Jónssyni þann 8. decembris anno MDCLXXIX (120v)

Athugasemd

Niðurlagskvæði fyrir Trójumanna sögu

3 (121r-136r)
Vilmundar saga viðutan
Titill í handriti

Hér hefur söguna af Vilmund viðutan

Skrifaraklausa

Enduð þessi saga að Strandseljum þann 14. janúarii anno 1679 (136r)

Efnisorð
4 (136v-181r)
Rémundar saga keisarasonar
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Rémundi keisarasyni hvör eð varð keisari í Saxlandi

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa, án titils. Strandseljum d. 5. janúarii anno MDCLXXIX (181r)

Efnisorð
4.1 (181r)
Vísa
Upphaf

Á endan kljáð er efnið skráð …

Athugasemd

Blöð 148 og 149 hafa víxlast í bandi

Efnisorð
5 (181v-190r)
Nitida saga
Titill í handriti

Hér hefur söguna af Nitida hinni frægu

Skrifaraklausa

Þann 7. febrúarii anno 1679 (190r)

Efnisorð
6 (190v-202r)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Hér hefur söguna af Hálfdáni Eysteinssyni

Athugasemd

Enduð þann 12. febrúarii anno 1679 (202r)

7 (202v-219r)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Hálfdáni Brönufóstra

8 (219v-224v)
Orms þáttur Stórólfssonar
Titill í handriti

Þáttur af Ormi Stórólfssyni

Skrifaraklausa

Endað að Strandseljum 20. febrúarii anno 1679 af Þórði Jónssyni (224v)

8.1 (224v)
Vísa
Upphaf

Verður ending orða …

Athugasemd

Textinn aftan við er ritaður með hendi Páls stúdents sem hefur skrifað upphaflegan texta upp aftur á viðgerðarræmu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 224 + i blöð (272 mm x 90 mm)
Umbrot
Griporð
Ástand
gömul viðgerð og ræmur víða límdar yfir skrifflöt en fyllt er upp í texta með hendi Páls stúdents (blað (152r), fyllt upp með annarri hendi)
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blað 1 og 8 með annarri hendi) ; Skrifari:

Þórður Jónsson, Strandseljum

Skreytingar

Víða skrautstafir

Skreyting á blaði:120r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 1 og 8 innskotsblöð með annarri hendi

Fremra saurblað (1r) titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents

Fremra saurblað (2v) efnisyfirlit, einnig með hendi Páls stúdents

Spássíugreinar á stöku stað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1679
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. júlí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 14. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð og ræmur víða límdar yfir skrifflöt en fyllt er upp í texta með hendi Páls stúdents (blað 152r, fyllt upp með annarri hendi)

Lýsigögn
×

Lýsigögn