Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 80 fol.

Samtíningur, 1688

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Safn réttarbóta og konungsbréfa, er varða Ísland, til 1688
Athugasemd

Óheilt.

Efnisorð
2
Jarðabók konungs frá fyrri hluta 17. aldar
Vensl

Eftirrit.

Athugasemd

Óheilt.

Efnisorð
3
Jarðabók Skálholtsstóls frá dögum Odds biskups Einarssonar
Vensl

Eftirrit.

Athugasemd

Óheilt.

Efnisorð
4
Afgjaldaskrá af umboðum 1681
Vensl

Eftirrit.

Athugasemd

Óheilt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð 1 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 1-87).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með kórónu ofan á, tveir fletir; einn með láréttum rimlum og annar með tveimur krosslögðum sverðum // Ekkert mótmerki (7, 13, 21, 34, 84).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 // Ekkert mótmerki (24, 28-29).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Þistill eða netla (?) // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 54-187).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Dárahöfuð 2 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 45-179).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2 // Mótmerki: Fangamark IV (á víð og dreif á blöðum 31-71).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni sem heldur á örvum í tvöföldum kringlóttum ramma prýddum krónublöðum, lilja ofan á og fangamark VGH fyrir neðan merkið // Mótmerki: Fangamark VI (71-72, 74-75, 78).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Dárahöfuð 3 // Mótmerki: Fangamark WI (35-36, 73, 76).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Dárahöfuð 4 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 101-189).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Horn með axlaról // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 108-182).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 3 // Mótmerki: Fangamark ID (170-171).

Vatnsmerki 11. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 4 // Mótmerki: Fangamark PD (181, 183, 187-188).

Blaðfjöldi
iii + 191 + ii (317 mm x 195 mm).
Tölusetning blaða
Gamalt blaðsíðutal: 1-345 og 533-568 (1r-191v)
Ástand
Blaðsíður 17-18 vantar í.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Magnússon.

Uppruni og ferill

Uppruni
1688
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 2018 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 10. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn