Skráningarfærsla handrits

JS 70 fol.

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal ; Ísland, 1853-1854

Titilsíða

Operæ successivæ Jonaæ Haltorii senioris, earundem pars secunda continet vitas episcoporum, primo Holensium pontificiorum per annos 444, deinde evangelicorum per 170 annos. Hjáverk Jóns prests Halldórssonar eldra, þeirra annar partur inniheldur ævi biskupanna á Hólum, fyrst hinna pápísku um 444 ár, síðan þeirra evangelísku um 170

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-223v)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

Operæ successivæ Jonæ Haltorii senioris ... Hjáverk Jóns prests Halldórssonar eldra ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 224 + ii blöð (355 mm x 234 mm) Autt blað: 1v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking, óregluleg, 16-321 (8v-161r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Árnason bókavörður

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 224r-224v athugasemd skrifara, Jóns Árnasonar, um forrit

Titill á blaði 1r

Athugasemd um forrit neðanmáls og á spássíum

Band

Skinn á kili

Fylgigögn

14 fastir seðlar

Með handriti liggja tvö blöð, á öðru handrituð nöfn nokkurra biskupa öðrum megin, hinum megin prentmál frá Alþingi, hitt blaðið er línustrikað og autt að mestu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1853-1854?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 18. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn