Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 22 fol.

Þorláks saga helga ; Ísland, 1854

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-23r)
Þorláks saga helga
Vensl

Stafrétt eftirrit Stockh. Perg. 5 fol

Upphaf

Þann tíma er stírði guðs kristni Anakletus páfi …

Skrifaraklausa

Endað 30. júlí 1854 (23r)

Athugasemd

  • A-gerð sögunnar
  • Án titils

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 24 + i blöð (338 mm x 205 mm) Auð blöð: 23v og 24
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-45

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Þorkelsson rektor

Skreytingar

Upphafsstafir víða litaðir rauðu

Band

Skinn á kili og hornum.

Nafn sögu þrykkt með gylltu á kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1854

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson las yfir og lagfærði fyrir myndvinnslu 26. nóvember 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 17. ágúst 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn