Skráningarfærsla handrits

ÍB 545 8vo

Ættartölubók Jóns Sigurðssonar ; Ísland, 1873

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölubók Jóns Sigurðssonar
Notaskrá

Íslenzkar ártidaskrár s. 12

Íslenskar þjóðsögur s. 98 (2. prentun, bls. 95)

Jón Sigurðsson: Höskuldur sterki

Skírnir XXI s. 181

Þórður Tómasson: Fræðaþulurinn í Steinum

Athugasemd

Tekur mest til ætta Skaftfellinga og Rangeyinga

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
458 blaðsíður + 12 seðlar (170 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1873.
Aðföng

ÍB 543-545 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 6. nóvember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 20. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn