Skráningarfærsla handrits

ÍB 457 8vo

Ættartölubækur séra Guðbrands Jónssonar ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölubækur séra Guðbrands Jónssonar
Titill í handriti

Genealogia Islandorum eður Íslendinga ættatal samanskrifað af síra Guðbrandi Jónssyni á Vatnsfirði 1680

Notaskrá

Jón Þorkelsson: Íslenskar ártíðaskrárs. 10

Jón Þorkelsson: Saga Magnúsar prúðas. 97

Rannver Hannesson: Íslenskt handritaband

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 221 blað (210 mm x 83 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Snóksdalín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.
Aðföng

Frá Hólmfríði Þorvaldsdóttur í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 9. júlí 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Saga Magnúsar prúða
Höfundur: Rannver Hannesson
Titill: Íslenskt handritaband, Ritmennt
Umfang: 6
Lýsigögn
×

Lýsigögn