Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 224 8vo

Sögubók ; Ísland, 1750

Athugasemd
Mjög rotin.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ajax saga frækna
Notaskrá

Jón Þorkelsson: Om digtningen s. 168, 275

Efnisorð
2
Ambrósíus saga og Rósamundu
3
Drauma-Jóns saga
Efnisorð
4
Jarlmanns saga og Hermanns
Efnisorð
5
Bærings saga fagra
Efnisorð
6
Konráðs saga keisarasonar
Efnisorð
7
Ásmundar saga víkings
8
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
9
Vilmundar saga viðutan
Athugasemd

sumstaðar fyllt með nýrri hendi.

Efnisorð
10
Sigurgarðs saga frækna
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 241 blöð (164 mm x 100 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 145-50 mm x 90 mm.

Línufjöldi er 22-27

Griporð á hverri síðu.

Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari óþekktur.

Band

Samtímaband.(170 mm x 120 mm x 60 mm).

Skinnband.

Handritið hefur verið tekið úr bandi og er það geymt með handritinu í öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.
Aðföng

ÍB 222-226 8vo kom frá Pétri Jónssyni 1859.

Það má ráða af ummerkjum í handriti, að átt hefur það séra Jón Magnússon á Borg (faðir Péturs á Kálfatjörn).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 20. desember 2012 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn