Skráningarfærsla handrits

ÍB 85 8vo

Ritgerðasafn ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um lausamenn og sveitarstjórn
Athugasemd

8 blöð, undirritað Hallmundur Háksson á Önungsstöðum 1812 til Stífarðs Lokasonar; með liggja 2 blöð, með annarri hendi, brot úr tíundarreikningi úr Eyjafirði

Efnisorð
2
Um jarðamat
Athugasemd

20 blöð undirritað H. Guðmundsson, uppskrift með hendi Ólafs Eyjólfssonar á Laugalandi

Efnisorð
3
Um niðurjöfnun útsvars
Titill í handriti

Til hreppstjórans Hugsvinns

Athugasemd

8 blöð, ritað 1814, undirritað Vilmundur, uppskrift með sömu hendi; um 2.-3. liggja 4 blöð, fyrirmynd að hreppsreikningum, með sömu hendi, og aftan við 4 blöð með tveim öðrum höndum, sýnishorn að útsvarsreikningum

Efnisorð
4
Skil við prest og kirkju
Titill í handriti

Dultið NB. eður lítilfjörleg úrlausn viðvíkjandi skilum við prest sinn og krikju

Athugasemd

Samið 1812, uppskrift með hendi Ólafs Eyjólfssonar á Laugalandi, 8 blöð

Efnisorð
5
Hreppaskilin í Neinsstaðahreppi
Höfundur
Titill í handriti

Um hreppaskilin í Neinstaðahrepp (allur er jöfnuðurinn góður)

Athugasemd

16 blöð; mun vera eftir síra Jón Jónsson á Möðrufelli, og svo er líklega um sumar hinna ritgerðanna

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
70 blöð (170 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Ólafur Eyjólfsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á öndverðri 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 25. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn