Skráningarfærsla handrits

ÍB 349 4to

Fræðirit ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Greinar úr bókum Jak. Wichers.
Titill í handriti

Greinir samanteknar úr þeim XVII Bókum Johannis Jacobi Wicheri

Athugasemd

Ráðaþáttur, hindurvitni

Efnisorð
2
Náttúra dýra o.s.frv.
Titill í handriti

Um náttúru nokkura dýra, fugla, fiska, steina og jarðar aldina

3
Greinir og sagnadæmi úr fræðibókum vísindamanna.
Titill í handriti

Aðskiljanlegar greinir og sagnadæmi úr fornum fræðibókum vísindamanna

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
21 blöð skrifuð (207 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1750.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn