Skráningarfærsla handrits

ÍB 321 4to

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Brot úr skjalabók (1405-1569)
Notaskrá

Diplomatarium Islandicum IV; XI s. 231, 357; 308-10

Athugasemd

Að því er virðist með hendi síra Þórðar Jónssonar í Hítardal, 24 blöð

Efnisorð
Titill í handriti

Historian af biskup Jóni Arasyni

Athugasemd

Þar með upphaf af framburði Daða Guðmundssonar í Snóksdal um Sauðafellsreið Jóns biskups, 4 blöð

Gæti verið með hendi síra Þórðars á síðustu árum

Efnisorð
3
Brot úr ættartölubók síra Þórðar Jónssonar í Hítardal
Athugasemd

Og er fyrri hluti brotsins tvímælalaust eiginhandarrit, en síðari hluti með sömu hendi sem 3 og skrifað 1660, 8 blöð

Efnisorð
4
Brot úr ættartölubók síra Þórðar
Athugasemd

Með sömu hendi frá 18. öld, þar með brot úr ævisögu Jóns Arasonar biskups eftir Magnús Björnsson, annálsbrot (1221-1534), enn fremur brot úr ættartölubók með hendi Benedikts Þorsteinssonar lögmanns, 26 blöð

Efnisorð
5
Annálsbrot 971-1494
Athugasemd

Með hendi síra Engilberts Jónssonar á Lundi, 6 blöð

Efnisorð
6
Fróðleikstíningur
Athugasemd

Einkum landfræðilegs efnis, 4 blöð frá um 1680 (og er aftast á þeim minnisgrein frá 1686, líklega með hendi síra Þorsteins Jónssonar á Eiðum)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. iij (registur) + 72 blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 17. og 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn