Skráningarfærsla handrits

ÍB 244 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lýsing Vallaprestakalla í Svarfaðardal
Athugasemd

2 blöð (að nokkru með hendi síra Stefáns Þorsteinssonar)

2
Lýsing Glæsibæjarprestakalls
Athugasemd

4 blöð ( með hendi síra Stefáns)

3
Knýtlinga saga
Athugasemd

Brot, 8 blöð ( með hendi síra Stefáns)

Efnisorð
4
Brot úr ættartölubók
Athugasemd

2 blöð (ætt frá Birni Þorleifssyni ríka), skrifað um 1750

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 16 blöð.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Stefán Þorsteinsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. og 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 30. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn