Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 116 II 8vo

Sögubók ; Ísland, 1631-1655

Athugasemd
Hrafnkels þáttur og Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-22v)
Hrafnkels þáttur
Titill í handriti

Hrafnkels þáttur þétta

Upphaf

Það var á dögum Haralds konungs hins hárfagra …

Niðurlag

... og þótti miklir menn fyrir sér.

Baktitill

… og lýkur þar frá Hrafnkel að segja.

2 (22v-40v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Hér byrjar að segja af Gunnari Keldugnúpsfífli.

Upphaf

Þorgrímur hét maður …

Niðurlag

... þótti það allt nein miklir menn fyrir sér.

Baktitill

… og lýkur þar þessari sögu af Gunnari Keldugnúpsfífli.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír með vatnsmerkjum.
  • Vatnsmerki 1: Aðalmerki: Tvöfaldur snákur með latneskan kross meðð sökkli undir (bl. 3, 6, 7, 11, 14, 15, 19, 22, 23, 29, 35, 38, 39 ).

  • Vatnsmerki 2: Ógreint vatnsmerki (bl. 25, 32 ).

Blaðfjöldi
40 blöð (155-157 mm x 93-100 mm). Blað 40v er að mestu autt.
Tölusetning blaða

  • Blaðmerkt er með fjólubláum lit (á miðri neðri spássíu) 1-40.
  • Blaðmerkt er með blýanti (hægra horn efst) 1-40.
  • Efst á blaði 1r er merking með rauðu bleki: 38.

Kveraskipan

Fimm kver.

  • Kver I: blöð 1-8 (1+8, 2+7, 3+6, 4+5), 4 tvinn.
  • Kver II: blöð 9-16 (9+16, 10+15, 11+14, 12+13), 4 tvinn.
  • Kver III: blöð 17-24 (17+24, 18+23, 19+22, 20+21), 4 tvinn.
  • Kver IV: blöð 25-32 (25+32, 26+31, 27+30, 28+29), 4 tvinn.
  • Kver V: blöð 33-40 (33+40, 34+39, 35+38, 36+37), 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 120-127 mm x 70-75 mm
  • Línufjöldi er ca 22-25.
  • Griporð eru víða (sbr. t.d. blað 32v-33v).
  • Kaflaskipting: Hrafnkels þáttur; kaflar 1-15 og Gunnars saga Keldugnúpsfífls; kaflar 1-14.

Ástand

  • Blöð hafa verið lagfærð og jaðrar blaða hafa víða verið styrktir sem og innri spássíur (sjá t.d. blöð 1r-9v).
  • Blöð eru víða blettótt (sjá t.d. blöð 16r-32v).

Skrifarar og skrift

Skreytingar

Upphafsstafir brekdregnir skrautstafir, 4 línur (bl. 1r) og 11 línur og andlit með skegg í Þ (bl. 22v).

Fyrirsagnir eru dregnar hærri og í kansellískrift.

Ígildi bókahnúts (bl. 22v).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Skrifari hefur bætt við leiðréttingum á spássíum.
  • Yngri hönd hefur bætt við NB línum og krossum á spássíu með brúnu bleki.
Band

Band (172 mm x 120 mm x 10 mm) er frá 1965-1968.

Kver eru saumuð á móttök; utan um kverin er kápa úr sýrufríum pappa.

Handritið er í brúnni öskju ásamt AM 116-I, -III, -IV, -V 8vo.

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi líklega á Mýri eða Skarði á árunum 1631-1655. Á því er sama hönd og á AM 109 a I 8vo, 1, 4, 5 (sjá seðil). Handritið er tímasett til 17. aldar Katalog II, bls. 400.

Ferill

Sögurnar eru komnar af Vestfjörðum en bókina átti sr. Tómas á Snæfjöllum að því er Jón Hákonarson taldi líklegt í bréfi til Árna, dags. 1698 (sjá seðil og Katalog II , bls. 2321).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
  • MJG uppfærði vatnsmerki með gögnum frá BS, 13. mars 2024.
  • VH endurskráði handritið14. september 2009; lagfærði í nóvember 2010
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar í 1. febrúar 1890. Katalog I, bls. 400 (nr. 2321).
Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall 1965-1968.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.

Notaskrá

Höfundur: Jakobsen, Alfred
Titill: Temaet i Ramnkjells saga – enda en gang, Gripla
Umfang: 8
Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Nýtt af Bjarna Jónssyni lögbókarskrifara á Snæfjallaströnd, Gripla
Umfang: 21
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Fra en seddelsamlings versosider,
Umfang: s. 383-393
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn