Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 946 n-o 4to

Sögubók ; Danmörk, 1800-1883

Athugasemd
Samsett úr tveimur handritum.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + (n) i + 56 blöð + (o) i + 48 blöð + i; 104 blöð (275 mm x 222 mm); (n) Blöð 55v og 56v eru auð; (o) blað 48r er autt.
Band

Band frá 1987 (285 null x 250 null x 30 null). Spjöld eru klædd fínofnum striga, grófari strigi er á kili og hornum.

Til 1987 voru hlutar k-o bundnir saman.

Ný saurblöð; eitt hvoru megin.

Á milli sagna eru blöð (hér skráð sem saurblöð (i)) sem á er ritaður tilheyrandi bókstafur (n-o), blaðafjöldi og hvenær Kålund gekk frá hvorri sögu til skráningar.

Kver eru saumuð á móttök.

Eldra band fylgir.

Uppruni og ferill

Uppruni

Þessar tvær uppskriftir eru skrifaðar í Kaupmannahöfn fyrir Det Arnamagnæanske legat (Árnasjóð) og eru tímasettar til 19. aldar í  Katalog II 1894:271 , en hafa allar verið gerðar á árunum ca 1800-1883.

Ferill

Handritið kom á Det Arnamagnæanske Institut frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab árið 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. mars 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 2. júlí 2009; lagfærði í janúar 2011, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 30. ágúst 1909. Katalog II> , bls. 273 (nr. 2078).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Mette Jacobsen í janúar 1987.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 946 n 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-55r (bls. 1-109))
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

Sagan af Þórði hreðu

Upphaf

Þórður hét maður, son Hörða-Kára …

Niðurlag

… Þórður hreða varð sóttdauður. Höfum vér ekki fleira heyrt með sannleik af honum sagt.

Baktitill

Og lýkur hér nú sögu Þórðar hreðu.

Athugasemd

Sagan er án fyrirsagnar í forriti uppskriftarinnar AM152 fol. (sbr. tvíblöðung (seðil) milli blaða 55v-56r).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i+56 blöð (275 mm x 223 mm). Blöð 55v-56v eru auð.
Tölusetning blaða

  • Upprunalegt blaðsíðutal 1-109; bls. 110-112 eru ómerktar. Tvíblöðungur (seðill) (milli blaða 55v-56r) er síðar ranglega felldur inn í blaðsíðutal og blöð hans merkt með blýanti, bls. 111, 113 (verso-hlið er ómerkt ).

Kveraskipan

Fjórtán kver

  • Kver I: blöð 1-4; 2 tvinn.
  • Kver II: blöð 5-8; 2 tvinn.
  • Kver III: blöð 9-12; 2 tvinn.
  • Kver IV: blöð 13-16; 2 tvinn.
  • Kver V: blöð 17-20; 2 tvinn.
  • Kver VI: blöð 21-24; 2 tvinn.
  • Kver VII: blöð 25-28; 2 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 29-32; 2 tvinn.
  • Kver IX: blöð 33-36; 2 tvinn.
  • Kver X: blöð 37-40; 2 tvinn.
  • Kver XI: blöð 41-44; 2 tvinn.
  • Kver XII: blöð 45-48; 2 tvinn.
  • Kver XIII: blöð 49-52; 2 tvinn.
  • Kver XIV: blöð 53-56; 2 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca (130-140 mm x 170-180 mm.).
  • Línufjöldi er ca 15.
  • Textaflötur nær aðeins yfir ca hálft blað; fyrir neðan hann eru skráð lesbrigði (sbr. t.d. blöð 7v-8r).
  • Hugsanlega hefur verið brotið upp á blöð til að marka leturflöt við ytri spássíu.
  • Engar kaflafyrirsagnir en kaflatal 1-14 er staðsett fyrir framan upphafsorð kafla (sjá t.d. blað 54v).

Ástand
  • Saurblað sem merkt er n er tekið að losna úr bandinu.
  • Blek úr lesbrigðatexta hefur smitast yfir á mótliggjandi blað í bandinu (sjá t.d. 32v-33r).
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, húmanísk skrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Athugasemdir og leiðréttingar eru á spássíum á stöku stað (sjá t.d. blöð 13r og 20r).

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

  • Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn og er uppskrift eftir AM 152 fol. (sbr. seðil). Uppskriftin er gerð fyrir Det Arnamagnæanske legat (Árnasjóð). Hún er tímasett til 19. aldar í  Katalog II 1894:273 , en hefur verið gerð á árunum ca 1800-1883.

Ferill

Kom á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab árið 1883.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti II ~ AM 946 l 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-47v (bls. 1-94))
Víglundar saga
Titill í handriti

Sagan af Þorgrími prúða og Víglundi væna

Upphaf

Það er upphaf þessarar sögu

Niðurlag

Gunnlaugur og Sigurður fóru utan og staðfestust í Noregi og lýkur hér þessi sögu. Að henni má þykja mikið gaman/ gleði oss Guð alla saman./ Komi svá endir,/ að vér séum allir Guði sendir/ og hver sem þessar allar sögur girnist að segja,/ hann þarf ei löngum að þegja. Hafi hann þökk sem þær hefir saman sett og skrifað.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 48 blöð (275 mm x 223 mm). Blað 48 er autt
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-96. Blaðsíða 95 er ómerkt

Kveraskipan
Tólf kver.

  • Kver I: blöð 1-4; 2 tvinn.
  • Kver II: blöð 5-8; 2 tvinn.
  • Kver III: blöð 9-12; 2 tvinn.
  • Kver IV: blöð 13-16; 2 tvinn.
  • Kver V: blöð 17-20; 2 tvinn.
  • Kver VI: blöð 21-24; 2 tvinn.
  • Kver VII: blöð 25-28; 2 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 29-32; 2 tvinn.
  • Kver IX: blöð 33-36; 2 tvinn.
  • Kver X: blöð 37-40; 2 tvinn.
  • Kver XI: blöð 41-44; 2 tvinn.
  • Kver XII: blöð 45-48; 2 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 120-130 mm x 155 mm.
  • Línufjöldi er ca 15.
  • Textaflötur nær aðeins yfir ca hálft blað; fyrir neðan hann eru blöðin auð en þar hefur hugsanlega verið gert ráð fyrir lesbrigðum (sjá t.d. blöð 40v-41r).
  • Hugsanlega hefur verið brotið upp á blöð til að afmarka leturflöt við ytri spássíu (sjá t.d. blöð 40v-41r).
  • Vísuorð eru sér um línu.
  • Kaflatal 1-18; kaflanúmer eru yfirleitt staðsett framan við upphafsorð kafla; sumstaðar hafa þau gleymst og það leiðrétt með því að setja þau á spássíu (sjá t.d. blöð 24v og 45v)

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, húmanísk skrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Athugasemdir og leiðréttingar eru sumstaðar á spássíum (sbr. t.d. blöð 5v-6r og 24v).

Fylgigögn

Fastur seðill fremst (tvíblöðungur) með upplýsingum um forritið.

Uppruni og ferill

Uppruni

  • Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn eftir AM 551a 4to. og AM 510 4to fyrir Det Arnamagnæanske legat (Árnasjóð) (sbr. seðil). Uppskriftin er tímasett til 19. aldar í  Katalog II 1894:271 , en hefur verið gerð á árunum 1800-1883.

Ferill

  • Handritið kom á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab árið 1883.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • VH skráði handritið júní 2009,
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar nóvember 1888. Katalog II> ,bls. 271-273 (nr. 2078).

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×

    Hluti I

  1. Þórðar saga hreðu
  2. Hluti II

  3. Víglundar saga

Lýsigögn