Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 946 i 4to

Grettis saga ; Kaupmannahöfn

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-247r (bls. 1-493))
Grettis saga
Titill í handriti

Grettis saga

Upphaf

Önundur er nefndur maður, son Ófeigs

Niðurlag

Voru þá báðir konungarnir í Noregi hinn næsta vetur eftir.

Athugasemd

Engin fyrirsögn í forritinu (Ups. Delag. 10 4to., sbr. athugagrein á blaði 1r).

Skrifað er eftir Ups. Delag. 10 4to. (sbr. athugagrein á blaði 1r).

Hér endar uppskrift aðalskrifara handritsins. Á blaði 247v eru brot úr niðurlaginu rituð annarri hendi.

1.1 (247v (bls. 494))
Enginn titill
Upphaf

veturinn eftir… andaðist Magnús konungur

Niðurlag

… og er þau höfðu þann veg á gert um hagi

Athugasemd

Skrifað er eftir Ups. Salan. 30 4to. (sbr. Katalog II> , bls. 272 (nr. 2078)).

1.2 (249r-249v (bls. 495-496))
Enginn titill
Athugasemd

Á blaði 249 eru uppskriftir úr köflum 45 og 4.

1.2.1 (249r (bls. 495))
Kafli 45
Titill í handriti

Kafli 45

Upphaf

Að áliðnu sumri kom Grettir út

Niðurlag

það kallaði hann Söðulkollu.

1.2.2 (249r-249v (bls. 495-496))
Kafli 4
Titill í handriti

Kafli 4

Upphaf

Önundur fór suður á Rogaland

Niðurlag

til Sighvats föður síns.

Athugasemd

Fyrir ofan kaflabútana stendur Bibl. Univ. Ups. No. 10 4to. (sjá. athugagrein á blaði 249r).

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 250 blöð + i (263-265 mm x 212 mm). Blöð 14v-16v, 248 og 250 eru auð.
Tölusetning blaða

  • Blaðsíðumerking 1-493, 495-497; blaðsíður 494-496 eru ómerktar og blaðsíður 497-499 eru ranglega merktar 495-497 miðað við staðsetningu þeirra í handriti.

Kveraskipan

63 kver.

  • Kver I: blöð 1-4; 2 tvinn.
  • Kver II: blöð 5-8; 2 tvinn.
  • Kver III: blöð 9-12; 2 tvinn.
  • Kver IV: blöð 13-16; 2 tvinn.
  • Kver V: blöð 17-20; 2 tvinn.
  • Kver VI: blöð 21-24; 2 tvinn.
  • Kver VII: blöð 25-28; 2 tvinn.
  • Kver VIII: blöð 29-32; 2 tvinn.
  • Kver IX: blöð 33-36; 2 tvinn.
  • Kver X: blöð 37-40; 2 tvinn.
  • Kver XI: blöð 41-44; 2 tvinn.
  • Kver XII: blöð 45-48; 2 tvinn.
  • Kver XIII: blöð 49-52; 2 tvinn.
  • Kver XIV: blöð 53-56; 2 tvinn.
  • Kver XV: blöð 57-60; 2 tvinn.
  • Kver XVI: blöð 61-64; 2 tvinn.
  • Kver XVII: blöð 65-68; 2 tvinn.
  • Kver XVIII: blöð 69-72; 2 tvinn.
  • Kver XIX: blöð 73-76; 2 tvinn.
  • Kver XX: blöð 77-80; 2 tvinn.
  • Kver XXI: blöð 81-84; 2 tvinn.
  • Kver XXII: blöð 85-88; 2 tvinn.
  • Kver XXIII: blöð 89-92; 2 tvinn.
  • Kver XXIV: blöð 93-96; 2 tvinn.
  • Kver XXV blöð 97-100; 2 tvinn.
  • Kver XXVI: blöð 101-104; 2 tvinn.
  • Kver XXVII: blöð 105-108; 2 tvinn.
  • Kver XXVIII: blöð 109-1120; 2 tvinn.
  • Kver XXIX: blöð 113-116; 2 tvinn.
  • Kver XXX: blöð 117-120; 2 tvinn.
  • Kver XXXI: blöð 121-124; 2 tvinn.
  • Kver XXXII: blöð 125-128; 2 tvinn.
  • Kver XXXIII: blöð 129-132; 2 tvinn.
  • Kver XXXIV: blöð 133-136; 2 tvinn.
  • Kver XXXV: blöð 137-140; 2 tvinn.
  • Kver XXXVI: blöð 141-144; 2 tvinn.
  • Kver XXXVII: blöð 145-148; 2 tvinn.
  • Kver XXXVIII: blöð 149-152; 2 tvinn.
  • Kver XXXIX: blöð 153-156; 2 tvinn.
  • Kver XL: blöð 157-160; 2 tvinn.
  • Kver XLI: blöð 161-164; 2 tvinn.
  • Kver XLII: blöð 165-168; 2 tvinn.
  • Kver XLIII: blöð 169-172; 2 tvinn.
  • Kver XLIV: blöð 173-176; 2 tvinn.
  • KverXLV: blöð 177-180; 2 tvinn.
  • Kver XLVI: blöð 181-184; 2 tvinn.
  • Kver XLVII: blöð 185-188; 2 tvinn.
  • Kver XLVIII: blöð 189-192; 2 tvinn.
  • Kver XLIX: blöð 193-196; 2 tvinn.
  • Kver L: blöð 197-200; 2 tvinn.
  • Kver LI: blöð 201-204; 2 tvinn.
  • Kver LII: blöð 205-208; 2 tvinn.
  • Kver LIII: blöð 209-212; 2 tvinn.
  • Kver LIV: blöð 213-216; 2 tvinn.
  • KverLV: blöð 217-220; 2 tvinn.
  • Kver LVI: blöð 221-224; 2 tvinn.
  • Kver LVII: blöð 225-228; 2 tvinn.
  • Kver LVIII: blöð 229-232; 2 tvinn.
  • Kver LIX: blöð 233-236; 2 tvinn.
  • Kver LX: blöð 237-240; 2 tvinn.
  • Kver LXI: blöð 241-244; 2 tvinn.
  • Kver XLXII: blöð 245-248; 2 tvinn.
  • Kver XLXIII: blöð 249-250; 1 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca (110-125 mm x 150-155 mm).
  • Línufjöldi er ca 15.
  • Textaflötur nær aðeins yfir ca hálft blað; fyrir neðan hann er hugsanlega gert ráð fyrir lesbrigðum; hér er þessi hluti blaðsins auður (sjá t.d. blöð 4v-5r).
  • Hugsanlega hefur verið brotið upp á blöð til að afmarka textaflöt að ytri spássíu.
  • Kaflanúmer (1-77) koma framan við upphafsorð kafla (sbr. blöð 245r).
  • Vísuorð eru sér um línu (sbr. blöð 148r).

Skrifarar og skrift

  • Skrifari blaða 1-247r, aðalskriftarinn, er óþekktur.
  • Skrifari blaðs 247v er óþekktur
  • Skrifari blaðs 249 er óþekktur.
  • Húmanísk skrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Athugasemdir og leiðréttingar eru sumstaðar á spássíum (sjá t.d. blað 124r).

Band

Band (275 null x 235 null x 50 null) er frá 1987. Spjöld eru klædd fínofnum striga, grófari strigi er á kili og hornum.

Ný saurblöð; eitt hvoru megin.

Kver eru saumuð á móttök.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn fyrir Det Arnamagnæanske legat (Árnasjóð) og er tímasett til 19. aldar í  Katalog (II) 1894:272 , en uppskriftin hefur verið gerð á árunum ca 1800-1883 eftir Ups. Delag. 10 4to (sbr. athugagrein á blaði 1r). Brot úr niðurlagi sögunnar er skrifað eftir Ups. Salan. 30 4to. (sbr. Katalog II> , bls. 272 (nr. 2078)).

Ferill

Handritið kom á Det Arnamagnæanske Institut frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab árið 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 31. mars 1987.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 1. júlí 2009; lagfærði í janúar 2011, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 30. ágúst 1909. Katalog II> , bls. 272 (nr. 2078).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Mette Jacobsen í janúar 1987.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn