Skráningarfærsla handrits

AM 723 b I 3 4to

Jómfrú Maríu ærukrans ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-16v)
Jómfrú Maríu ærukrans
Titill í handriti

Jómfrú Maríu ærukrans kveðinn af séra Daða Halldórssyni

Upphaf

Almáttugur einvaldur drottinn …

Athugasemd

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon.

Sjá sama kvæði í JS 112 8vo.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
16 blöð (168-170 mm x 104-106 mm
Tölusetning blaða

Blaðmerkt er með blýanti 1-16.

Kveraskipan

Tvö kver.

  • Kver I: blöð 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: 9-16, 4 tvinn.

Umbrot

  • Leturflötur er ca 130-140 null x 80-85 null
  • Línufjöldi er ca 17-18.

Skrifarar og skrift

Með einni hendi (sama hendi og er á AM 723 b I 2 4to), fljótaskrift.

Band

Band (216 null x 172 null x 7 null) er frá 1963.

Handritið liggur í öskju með AM 723 b I 1-2 4to

Fylgigögn

Umslag með upplýsingum um höfund efnisins og aðföng handritsins, með hendi Árna Magnússonar: Gömul kvæði um Sturlaug starfsama. Rolant. Hrómund Greipsson.

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift skrifuð á Íslandi og gerð fyrir Árna Magnússon. Hún er tímasett til upphafs 18. aldar ( Katalog II 1894:153 ).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Þórði Þórðarsyni ráðsmanni 1727 (sbr. umslag).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. mars 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

VH skráði handritið 27. nóvember 2009; lagfærði í janúar 2011, DKÞ skráði handritið 5. nóvember 2003, Kålund gekk frá handritinu til skráningar 24. október 1888 Katalog II> , bls. 152-153 (nr. 1821).

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í júní 1963. Filma tekin fyrir viðgerð.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, tekin fyrir viðgerð 1963 og fylgdi með við afhendingu handritsins 1980 (askja 198).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn