Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 567 XVI 4to

Gibbons saga ; Ísland, 1375-1399

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Gibbons saga
Upphaf

… (sk)ildir en brynjur slitna …

Niðurlag

… sínum ríkjum með sæmd …

Athugasemd

Brot, einungis niðurlag.

Efnisorð
2 (1v)
Konráðs saga keisarasonar
Upphaf

… [frásagnar] að einn [göfugur] [keis]ari réð fyrir Saxlandi …

Niðurlag

… [h]yggindi var eða bragðvísa eða til m[álsnillda] …

Athugasemd

Brot, einungis upphaf.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn.
Blaðfjöldi
1 blað (213 mm x 64 mm).
Tölusetning blaða

Blaðmerking með rauðu bleki, r-v.

Kveraskipan

Blaðstrimill.

Umbrot

  • Tvídálka.
  • Línufjöldi er ca 41-44

Ástand

Hluti af ytri dálki, en skorið hefur verið langsum beggja megin og einnig að ofan. Texti er skertur vegna afskurðarins, vantar bæði framan og aftan af hverri línu.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, textaskrift.

Skreytingar

Leifar af lituðum upphafsstaf (gulur).

Leifar af rauðum fyrirsögnum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á versósíðu hefur titlum verið bætt við neðst og að um sé að ræða upphaf Konráðs sögu.

Band

Band frá mars 1959 (246 mm x 199 mm). Í plastvasa sem festur er á móttak í pappakápu með línkili. Í öskju ásamt öðrum AM 567 4to-brotum.

Fylgigögn

Laus seðill frá Kaupmannahöfn um forvörslu AM 567 4to-brotanna í öskju með brotunum.

Uppruni og ferill

Uppruni

  • Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til loka 14. aldar ( Katalog I 1889:725 , sjá einnig Page 1960:xvii ).
  • Handritsbrotin í AM 567 I-XXVI 4to eru kölluð Fabulosæ Islandorum Historiæ á seðli með hendi Árna Magnússonar sem fylgir XXVI.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í mars 1959, sett í plastvasa sem festur er á móttak í pappakápu. Brotin AM 567 I-XXVI 4to eru saman í öskju, utan VI sem sér í spjöldum.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen í janúar 1978.

Notaskrá

Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda III.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: , Gibbons saga
Ritstjóri / Útgefandi: Page, R. I.
Umfang: II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Zitzelsberger, Otto J.
Titill: AM 567, 4to, XVI, 1v: an instance of conflation, Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 95
Höfundur: Page, R. I.
Titill: , Gibbons saga
Umfang: 2
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 567 XVI 4to
  • Efnisorð
  • Riddarasögur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn