Skráningarfærsla handrits

AM 524 4to

Bærings saga ; Ísland, 1625-1672

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-52v)
Bærings saga
Titill í handriti

Hier hefur Bærinngs | Søgu enns Fagra Riddara

Efnisorð
2 (53r-82r)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

Hier hefur saga | af Konräd keyſaraſyne …

Athugasemd

Á bl. 82v er upphaf efnisþáttar undir yfirskriftinni: Innbirdiz lid og adſtod, límt var yfir hann en blaðið hefur verið fjarlægt.

Efnisorð
3 (83r-91v)
Valdimars saga
Titill í handriti

Walldimars Saga

Athugasemd

Efst á bl. 83r er upprunalega niðurlagið Hróa þáttar heimska, sem er varðveittur í AM 587 a 4to.

Strikað er yfir textann en blaðsnepill hefur áður verið límdur yfir hann og síðar fjarlægður.

Efnisorð
4 (91v)
Feðgareisa
Höfundur

Sr. Ólafur Jónsson á Söndum

Athugasemd

Einungis upphaf kvæðisins, sem skrifari bætti við til að eigandinn fengi ekki óskrifuð blöð með handritinu (sjá fyrirsögn). Kvæðið er varðveitt í AM 723 b II 4to.

Seðill var límdur yfir kvæðið en síðar fjarlægður.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
iii + 91 + iii blöð.
Umbrot

Eyða fyrir upphafsstaf á bl. 53r.

Ástand

  • Blöðin eru mjög blettótt og slitin.
  • Á bl. 82v var límt yfir texta, en yfirlímda blaðið hefur verið fjarlægt.
  • Á undan sögunni (á efri hluta blaðs 83r) hefur verið strikað yfir 4-6 línur og síðan límt yfir þær, en yfirlímda blaðið hefur verið fjarlægt.
  • Á eftir sögunni (á neðri hluta blaðs 91v) var límt blað, en það síðar fjarlægt.

Skrifarar og skrift

Ein hönd, hálfléttiskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Árni Magnússon bætir við efnisyfirliti á fremra spjaldblað.

Band

Spjöld og kjölur klædd skinni.

Fylgigögn

Á fremra spjaldblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Bærings saga fagra pag. 1. Konráðs saga Keisarasonar pag. 105. Valdimars saga.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Erlendssonar og tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 676, en virkt skriftartímabil Jóns var á árunum 1625-1672.

Ferill

Handritið var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig AM 509 4to, AM 551 b 4to, AM 587 a 4to og AM 723 b II 4to.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. nóvember 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 676 (nr. 1301). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 28. nóvember 2001.

BS updated info about former manuscript context 10. september 2020.

Viðgerðarsaga

Gert við í Kaupmannahöfn í júlí 1988.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Sønderdelte arnamagnæanske papirhåndskrifter
Umfang: s. 113-142
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Småstykker 10-11. NKS 1824b 4to. Um þann saklausa svein.,
Umfang: s. 368-369
Höfundur: Veturliði Óskarsson
Titill: Slysa-Hróa saga, Opuscula XVII
Umfang: s. 1-97
Lýsigögn
×

Lýsigögn