Skráningarfærsla handrits

AM 181 l fol.

Þjalar-Jóns saga ; Ísland, 1640-1660

Innihald

1 (1r)
Konráðs saga keisarasonar
Athugasemd

Einungis upphaf í einum dálki, strikað yfir. Varðveitt í AM 181 f fol..

Efnisorð
2 (1r-8r)
Þjalar-Jóns saga
Titill í handriti

Hier hefst Saga | Af Þialar Jöne Svifdagz ſini | og Eyrike forvitna

Athugasemd

Bl. 8 autt fyrir utan rúmlega einn dálk.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju og kórónu efst? // Ekkert mótmerki ( 1-2 , 5 , 7 ).

Blaðfjöldi
8 blöð (295 mm x 194 mm).
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðmerking 393-400.

Umbrot

  • Tvídálka.
  • Eyður fyrir upphafsstafi.

Ástand

Strikað yfir einn dálk á bl. 1r.

Band

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1650 í Katalog I , bls. 153. Var áður hluti af stærri bók sem samkvæmt Jóni Sigurðssyni var skrifuð um 1640-1650 og innihélt einnig AM 181 a-h fol. og AM 181 k fol. (sbr. JS 409 4to). Að auki voru í bókinni Elis saga, Flóvents saga og Jarlmanns saga, sem ekki er nú að finna í neinu þessara handrita (sbr. AM 477 fol.).

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Þorsteins Björnssonar prests á Útskálum og síðar Sigurðs Björnssonar lögmanns.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júlí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 153 (nr. 281). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. janúar 1886. DKÞ skráði 11. apríl 2001. ÞÓS skráði vatnsmerki 26. júní 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Bevers saga
Ritstjóri / Útgefandi: Sanders, Christopher
Umfang: 51
Titill: , Mírmanns saga
Ritstjóri / Útgefandi: Slay, Desmond
Umfang: 17
Titill: , Hemings þáttr Áslákssonar
Ritstjóri / Útgefandi: Fellows-Jensen, Gillian
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn