Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 158 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1750

Athugasemd
Umfjöllun um handritið er að finna í doktorsritgerð Guðrúnar Ingólfsdóttur: Í hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld . Reykjavík 2011.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-40v)
Landafræði
Titill í handriti

Amplum Theatrum Edur Eitt listilegt Sjónarplats ... af Itinerario ... Henrichs Buntings.

Efnisorð
2 (41r-42v)
Mælieiningar
Titill í handriti

Um vikt, mynt og mæler gyðinga.

3 (43r-46v)
Trúarbrögð
Titill í handriti

Gömul meining papista um Anta Christ og fleiri smásögur.

4 (47r-54v)
Fróðleiksþættir
Titill í handriti

Eitt og annað fróðlegt og gaman samt flestallt útdregið Ex Sphijnge Johannes Heidfelldii.

5 (55r-86v)
Landafræði
Titill í handriti

Sá fagri sjónarflötur, á hverjum maður fær að sjá jarðarinnar þjóðir, með sínum einkennum

Efnisorð
6 (87r-119r)
Ævisaga
Titill í handriti

Lífssaga og lærdómur þess heiðna spekings Æsopi. hans

Efnisorð
7 (119r-143v)
Dæmisögur
Titill í handriti

Dæmisögur Esóps.

Efnisorð
8 (144r-148v)
Gamansögur
Titill í handriti

Nokkrar gamansamar historíur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 148 + i blöð (143 mm x 85 mm) Autt blað: 92v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-295 (1r-148v)

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 145 mm x 85 mm.
  • Línufjöldi er 32.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Ásgeir Bjarnason í Ögurþingum]

Skreytingar

Bókahnútar: 44r og 148

Band

Band frá 18. öld (154 mm x 95 mm x 42 mm).

Rauðlitað skinnband á tréspjöldum, blindþrykkt, upphleyptur kjölur.

Límmiðar á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750
Aðföng

Handritið kom úr fórum Halldórs Kr. Friðrikssonar

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Bragi Þorgrímur Ólafsson yfirfór skráningu 26.-27. nóvember 2012; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 20. janúar 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 22. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 37

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 25. júlí 2011. Víða límt yfir texta.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn