Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 358 8vo

Latínsk stílabók ; Ísland, 1825-1830

Tungumál textans
latína (aðal); íslenska; danska

Innihald

(1r-114v)
Latínsk stílabók
Skrifaraklausa

Jóhannes Sigurdr Vilrus Composuit (114v)

Athugasemd

Stílar Jóns Sigurðssonar með athugasemdum föður hans.

Eiginhandarrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír (2 tegundir).

Blaðfjöldi
114 blöð (165 mm x 108 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur; Skrifarar:

I. Jón Sigurðsson, eiginhandarrit.

II. Sigurður Jónsson, eiginhandarrit.

Band

Pappakápa.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland ca 1827.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir leiðrétti skráningu fyrir myndvinnslu, 25. júní 2010 Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 3. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Jón Sigurðsson
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn