Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 550 4to

Lofsamling for Island III ; Danmörk, 1845-1870

Titilsíða

Lovsamling for Island indeholdende udvalg af de vigtigste ældre og nyere Love og Anorndninger, Resolutioner, Instructioner og Reglementer, Althingsdommer og Vedtægter, Collegial-Breve, Fundatser og Gavebreve, samt andre Aktstykker til Oplysning om Island Retsforhold og Administration i ældre og nyere Tider (1r)

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki er á pappír sem notaður var fyrir efnisyfirlit bindisins. Á því stendur C. I. Honig.
Blaðfjöldi
983 blöð (213 mm x 173 mm). Auð blöð eru mörg.
Skrifarar og skrift
Nokkrar hendur; Skrifarar:

I. Jón Sigurðsson, snarhönd.

II. 6-7, 17-18, 23, 32-34, 39-40, 63-66, 78-81, 91-92, 96-97, 117-120, 135-139, 153-155, 195-196, 204-207 og 268-270. Óþekktur skrifari, snarhönd.

III. 6-7, 17-18, 23, 32-34, 39-40, 63-66, 78-81, 91-92, 96-97, 117-120, 135-139, 153-155, 195-196, 204-207 og 268-270. Óþekktur skrifari, snarhönd.

IV. 6-7, 17-18, 23, 32-34, 39-40, 63-66, 78-81, 91-92, 96-97, 117-120, 135-139, 153-155, 195-196, 204-207 og 268-270. Óþekktur skrifari, snarhönd.

Band

Safn lausra blaða.

Innsigli

Leifar af rauðu innsigli á blöðum 45v, 60v, 773v og 893v.

Fylgigögn

  • Gömul umbúðarmerking.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1845-1870.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 27. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga
Stór örk sem var inn á milli í handritinu var tekin úr öskjunni og sett sér.
Lýsigögn
×

Lýsigögn