Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 512 f 4to

Afskriftir Jóns Sigurðssonar varðandi Tyrkjaránið. Sendibréf ; Danmörk, 1830-1880

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-9v)
Afskriftir Jóns Sigurðssonar varðandi Tyrkjaránið. Sendibréf
Höfundur

Jón Jónsson

Helgi Jónsson

Vensl

Uppskrift eftir Lbs 38 fol.

Upphaf

Utskrift brefs þess er Jon Jonsson er hertekinn var fra Grindavik skrifaði til forelldrum sinum of Barbariino til Íslands 1630.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
10 blöð (211 mm x 172 mm). Autt Blað: 10
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson, snarhönd, eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1830-1880.
Ferill
JS 512 4to hafði að geyma safn og minnisgreinir Jóns Sigurðssonar, lýtur einkum að ráni Tyrkja 1627 (enn fremur Spánverja 1615, ránsmönnum á Langanesi 1765 og í Færeyjum). Sumt í þessum böggli er frá Finni Magnússyni.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 8. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn